Endurnýjandi andlitsmeðferð
Markmið meðferðar
Hydra Peeling – Hydra PH er fyrir allar húðgerðir (unnið með AH, BH & PH sýrur). Hydra Peeling – Hydrabrasion er fyrir viðkvæma húð (unnið með sellulósa og ensím).
The Skin Renovating Hydra Peeling Treatment is a real alternative to Aesthetic Medicine for:
- Eykur endurnýjun húðar
- Dregur úr aldurseinkennum
- Eykur ljóma og húðin verður áferðarfallegri
- Dregur úr brúnum blettum
Árangur
Húðin verður áferðarfallegri, ljómi húðar eykst, húðin verður mjúk og endurnærð.

Súrefnismettandi og hreinsandi
Óæskilegt magn úrgangsefna getur sest á yfirborð húðar og dregið úr frískleika hennar, húðin missir ljóma sinn. Þættir sem geta haft áhrif eru t.d. mengun, sýklar, ryk, lífstíll, streita, svefnleysi, mataræði o.fl.
Á aðeins 50 mín, stuðlar Détoxygéne andlitsmeðferðin að aukinni súrefnisupptöku húðar og fjarlægir úrgangsefni og mengun. Húðin starfar eðlilega á ný og fær frísklegt útlit.:
Árangur
Strax eftir meðferð er húðin einstaklega frískleg, mjúk, hrein og ljómi húðar hefur eykst.
